Nálastungur eru kröftug meðferð sem örvar mátt mannsinns og svörun líkamans til endurnýjunar og viðhalds. Nálastungum er beitt við smávægilegum jafnt sem alvarlegum veikindum og gagnast vel við meiðslum. Nálum er stungið í punkta sem liggja víðsvegar um líkamann og oftast eru notaðir frá einum og upp í fimm punkta í hverri meðferð. Fjöldi meðferða fer eftir hversu lengi veikindin hafa varað. Yfirleitt er nóg að koma einu sinni til tvisvar í mánuði eða jafnvel sjaldnar. Þegar unnið er með börn eru ýmist notaðar nálar eða punktarnir nuddaðir.
…………………..
- Árstíðaskipti
- Yin, Yang og Chi
- Klassískar kínverskar nálastungur
- Er vorið komið?
- Frjósemi/ófrjósemi
- Plöntur til að eyða eða binda eiturefni í loftinu
- Alzheimer; áhugaverð grein sem Ævar Jóhannesson tók saman.
- Nálastungumeðferð við hitakófi hjá brjóstakrabbameins sjúklingum
- Allt um nálastungur
- Lítil grein um breytingarskeiðið
- Áhugaverðar upplýsingar um sykur
- Vatn í plastflöskum og eiturefnið dioxid
- Gleymum ekki að jörðin er lifandi vera
- Jarðgeislar, grein eftir Valdemar G Valdemarsson
- Áhugaverð grein um orkulínur og jarðgeisla
- Bakverkir
- Geislabjörg